Loftskeytastöðin
  • Sýningar
  • Fræðsla

FRÆÐSLA

Í leiðsögn Loftskeytastöðvarinnar um sýninguna ‘Ljáðu mér vængi’ kynnast skólahópar ævi og störfum eins ástsælasta forseta okkar, Vigdísar Finnbogadóttur.

Boðið er upp á skemmtilega og fræðandi leiðsögn ásamt fjölbreyttum smiðjum sem hannaðar eru útfrá hugðarefnum Vigdísar Finnbogadóttur, sem bæði eru mörg og margvísleg.

Vinsamlegast bókið í bókunarkerfinu hér að neðan til að sjá lausar dagsetningar.

Fyrir frekari upplýsingar og bókanir ↓
loftskeytastodin@hi.is

Bóka fyrir skólahóp

UPPLÝSINGAR 

LEIÐSAGNIR

Boðið er upp á skemmtilega og fræðandi leiðsögn um ævi og störf eins ástsælasta forseta þjóðarinnar.

Hægt er að bóka leiðsagnir um sýninguna
alla miðvikudaga frá kl 09:00 – 12:00.

Leiðsögn er um 45 mín

VINNUSTOFA

Fjölbreyttum og skemmtilegum aðferðum er beitt við að miðla merkilegri ævi og hugðarefnum Vigdísar Finnbogadóttur á sýningunni Ljáðu mér vængi í Loftskeytastöðinni.

Hægt er að bóka vinnustofur með margvíslegum þemum
alla fimmtudaga frá kl 09:00 – 12:00.

Vinnustofa er um 90 mín

Loftskeytastöðin

Heimilisfang
Brynjólfsgata 5
107 Reykjavík

Hafa samband
loftskeytastodin@hi.is
mariatholaf@hi.is

  • Instagram
  • Facebook